Vettvangsþjónusta

Hjá Þrif og ræstivörum starfar myndarlegur hópur fagfólks í ræstingum.

Stór hluti starfsmanna okkar hefur verið með fyrirtækinu um langa hríð, þeir elstu frá stofnun og því hefur safnast fyrir gríðarleg reynsla og þekking af ræstingum. Eitt af lykilatriðum í velgengni okkar er ánægðir og hæfir starfsmenn sem er reiðubúinn að mæta óskum viðskiptavina..

Allt starfsfólk okkar fær viðeigandi þjálfun og kennslu, en þjálfun á starfsfólki felst í að kenna fólki að vinna verkið á sem hagkvæmastan hátt. Til þess þarf góð áhöld, tæki, réttu ræstingarefnin og kennslu í meðhöndlun á þeim. Við viljum að starfsfólk okkar skili framúrskarandi þjónustu, til að svo megi vera er lögð rík áhersla á að skapa réttu umgjörðina.

Þrif og ræstivörur hefur sett sér siðareglur, þar er m.a. lögð áhersla á að allir starfsmenn komi fram við hvorn annan af virðingu. 

Í dag starfa um 40 starfsmenn hjá okkur.

Svæði

  • Símar: 4615232
  • thrif@thrif.is

Þrif og ræstivörur

Frostagötu 4c | 603 Akureyri Staðsetning

Símar: 4615232 | 8652625 | 

 

Þrif og ræstivörur