Um okkur

Þrif og Ræstivörur búa að áratuga reynslu í hreingerningum fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir.

Félagið leggur áherslu á fyrsta flokks þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina.

Sá fjöldi fyrirtækja sem versla við Þrif og ræstivörur er besta auglýsing fyrirtækisins. Kjörorð okkar er ,,MEÐ ALLT Á HREINU...’’ og hvert verkefni er tækifæri til að sýna það og sanna.

Svæði

  • Símar: 4615232
  • thrif@thrif.is

Þrif og ræstivörur

Frostagötu 4c / 603 Akureyri Staðsetning

Símar: 4615232 / 8652625 / 

 

Þrif og ræstivörur